Bear KompleX ® hnéhlífar 5mm

8.990 kr.

Bear Komplex hnéhlífarnar eru gæðamiklar og þægilegar hnéhlífar sem styðja vel við þig á æfingum. Þessi útgáfa er 5mm á þykkt sem er klassískt fyrir WOD og lyftingar.

——————————————-

  • Flestir byrja á að kaupa sér 5mm hnéhlífar áður en þeir fara í 7mm eða 3mm því 5mm henta í flest.
  • Þægilegt neonprene efni en flestar hnéhlífar eru úr því efni.
  • Þær veita mjög góðan stuðning við hnéið en einnig hita.
  • Það á ekki að þvo hnéhlífarnar í þvottavél og ætti frekar að handþvo þær.
  • Þessar hnéhlífar eru leyfðar af USPA – United States Powerlifting Association.
  • Sjá stærðartöflu: Hver tomma er 2.5 CM

——————————————-

Kíktu á tengdu vörurnar hér að neðan fyrir ómissandi aukahluti á æfingu.

Bear KompleX - Standard Issue

SKU N/A Category

Free shipping on orders

Guaranteed Safe Checkout

Loading...

Skyldar vörur

Bear KompleX ® hnéhlífar 5mm
8.990 kr.Veldu kosti
Scroll to Top