Nike Pegasus trail 3 ljósbleikir kvenna

Trail útgáfa af vinsælasta hlaupaskónum frá Nike. Pegasus Trail sameinar allt sem góður utanvegaskór þarf að hafa. Sterk yfirbygging, gott grip. Fjölhæfur skór sem hentar jafnt í hlaup og léttar göngur.

  • Pegasus Trail skórinn er með REACT dempunar efni undir öllum sólanum sem veitir hámarks dempun í hverju skrefi auk þess sem efnið myndar orku við frástigið.
  • Sólinn undir skónum er grófari en á venjulegum Pegasus sem veitir betra grip þegar skórinn er notaður utanvegar og í grófu undirlagi.
  • Yfirbyggingin er sérstaklega styrkt til að vernda skóinn og fótinn fyrir álagi og hnjaski í erfiðum aðstæðum.
  • Drop: 10 mm

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Fáðu póst þegar vara kemur aftur

SKU DA8698-600 Category

Free shipping on orders

Guaranteed Safe Checkout

Loading...

Skyldar vörur

Scroll to Top