Einar af mest seldu buxurnar frá Reebok.
Buxurnar eru úr þéttu efni og veita því mjög góðan stuðning ásamt því að vera með breiða mittisteygju sem krullast ekki niður við hreyfingu.
Það er lítill vasi á hliðinni þar sem er hægt að geyma lykla, síma ofl.
Efnið í þessum buxum er meira eins og bómull að koma við heldur en spandex og henta því einstaklega vel í hreyfingu utandyra eða þar sem er svalt.
Stærðir á buxunum eru venjulegar og þú ættir að taka sömu stærð og þú ert vön að gera.